Opnunartími

Skrifstofa er opin frá kl. 8-16 virka daga.

Vélsmiðja er opin frá kl. 7.30-18.00 mánudaga til fimmtudaga. Föstudaga frá kl. 7.30-13.00.

Öryggi og menntun   Prenta  Senda 


  • 1. Hreinlæti
  • 2. Umgengni
  • 3. Kennsla
  • 4. Skipulagning verka og vinnurannsóknir
  • 5. Heilbrigð og góð mannleg samskipti
  • 6. Að starfsmönnum líði vel í vinnunni
  • 7. Reyna að efla meðvitund starfsmanna um ábyrgð hvers og eins
  • 8. Í nýjum viðfangsefnum sé ávallt gert áhættumat
  • 9. Að leggja sig fram um að fylgja öryggiskerfum sem eru utan umráða svæðis Norma
  • 10. Halda uppi stöðugri fræðslu um öryggismál

Öryggismál eru stórmál í okkar augum, enda ekkert mikilvægara en að starfsmenn komist heilir frá vinnu. Það er óvíkjanleg regla að starfsmenn noti alltaf öryggishjálm. og fara eftir þeim reglum sem fyrirtækið settur.

Normi mun og hefur haldið námskeið fyrir starfsmenn sína innan fyrirtækisins til þess að starfsmenn séu betur í stak búnir að takast á við hin ýmslu störf og líka til að koma í veg fyrir slys á mönnum og tjón á vélum.


Normi ehf Helstu verk Norm-x Hafa samband
| Normi ehf | Hraunholt 1 | 190 Vogar | Sími 897 9743 | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun